
LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
Danny Lee sigraði á LIV Golf Tucson, í Arizona, sem fram fór nú um helgina.
Lee var efstur og jafn ásamt 3 öðrum kylfingum (Carlos Ortiz, Brendan Steele og Louis Oosthuizen) eftir 3 spilaða hringi; þ.e. allir voru á 9 undir pari.
Það varð því að koma til bráðabana og þar hafði Lee sigur.
Sjá má lokastöðuna á LIV Golf í Arizona með því að SMELLA HÉR:
Danny Jin-Myung Lee (á kóreönsku: 이진명) er fæddur 24. júlí 1990 og því 32 ára. Hann gerðist atvinnumaður í golfi 2009. Lee er kvæntur Yuomi Kong (síðan 2017) og á með henni 2 börn.
Lee hélt að hann myndi aldrei aftur sigra í atvinnumannsmóti eftir að hafa verið á PGA Tour í 11 ár og sigurlaus þar af í 8 ár – en hann sigraði síðast (og í eina skiptið á PGA) á Greenbrier Classic 5. júlí 2015. Fyrir utan þann sigur átti hann í beltinu einn sigur á Evróputúrnum (Johnnie Walker Classic, 22. febrúar 2009) og á Nationwide Tour ( WNB Golf Classic, 2. október 2011)
Fyrir sigurinn á LIV hlaut Lee $ 4.000.000,- (u.þ.b. 567 milljónir – meira en hálfan milljarð íslenskra króna). Ágætis laun fyrir 3 hringja golfmót!!!
Annars skiptist verðlaunafé á LIV Golf Arizona með eftirfarandi hætti í einstaklingskeppninni:
Sigurvegari: Danny Lee, -9/203, $4,000,000
T-2: Carlos Ortiz, -9/203, $1,558,333.33
T-2: Brendan Steele, -9/203, $1,558,333.33
T-2: Louis Oosthuizen, -9/203, $1,558,333.33
5: Charles Howell III, -8/204, $975,000
T-6: Mito Pereira, -7/206, $670,000
T-6: Matt Jones, -7/206, $670,000
T-6: Kevin Na, -7./206, $670,000
T-6: Sergio Garcia, -7/206, $670,000
T-10: Peter Uihlein, -6/207, $516,666.67
T-10: Branden Grace, -6/207, $516,666.67
T-10: Matt Wolff, -6/207, $516,666.67
T-13: Dustin Johnson, -5/208, $270,400
T-13: Talor Gooch, -5/208, $270,400
T-13: Pat Perez, -5/208, $270,400
T-13: Cameron Tringale, -5/208, $270,400
T-13: Marc Leishman, -5/208, $270,400
T-18: Patrick Reed, -4/209, $223,000
T-18: Sam Horsfield, -4/209, $223,000
T-20: Scott Vincent, -3/210, $180,500
T-20: David Puig, -3/210, $180,500
T-20: Eugenio Lopez-Chacarra, -3/210, $180,500
T-20: Bubba Watson, -3/210, $180,500
T-24: Richard Bland, -2/211, $163,000
T-24: Cameron Smith, -2/211, $163,000
T-24: Harold Varner III, -2/211, $163,000
T-24: Abraham Ancer, -2/211, $163,000
T-24: Paul Casey, -2/211, $163,000
T-24: Brooks Koepha, -2/211, $163,000
T-30: Laurie Canter, -1/212, $154,000
T-30: Anirban Lahiri, -1/212, $154,000
T-30: Phil Mickelson, -1/212, $154,000
T-33: Dean Burmester, E/213, $148,000
T-33: Thomas Pieters, E/213, $148,000
T-33: Ian Poulter, E/213, $148,000
T-36: Bernd Wiesberger, +1/214, $140,000
T-36: Joaquin Niemann, +1/214 $140,000
T-36: Jason Kokrak, +1/214, $140,000
T-36: Chase Koepha, +1/214, $140,000
T-36: Sebastian Munoz, +1/214, $140,000
41: Graeme McDowell, +2/215, $134,000
42: Henrik Stenson, +3/216, $132,000
43: Lee Westwood, +5/218, $130,000
T-44: Bryson DeChambeau, +7/220, $127,000
T-44: James Piot, +7/220, $127,000
46: Charl Schwartzel, +8/221, $124,000
47: Jediah Morgan, +9/222, $122,000
48: Sihwan Kim, +19/232, $120,000
Í liðakeppninni skiptist verðlaunafé með eftirfarandi hætti:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023