
LIV: Charles Howell III sigraði á Mayakoba
Fyrsta mót LIV golf mótaraðarinnar árið 2023, fór fram á Él Cameleon golfvellinum í Mayakoba, Mexíkó, dagana 24.-26. febrúar 2023. Alls verða mótin á LIV 14 í ár.
Sigurvegari mótsins var bandaríski kylfingurinn Charles Howell III.
Sigurskor hans var samtals 16 undir pari.
Fyrir sigurinn hlaut Howell III, $ 4 milljónir og síðan hlaut hann 1/4 hluta í $ 3 milljóna í vinning í liðakeppninni, en lið hans „The Crushers“ sigraði í liðakeppninni. Þannig að fyrir 3 hringja golfspil gekk Howell III frá mótinu með $ 4,75 milljónir (698 milljónir íslenskra króna)!!!
Charles Howell III er fæddur 20. júní 1979 og því 43 ára. Þetta er 4. sigurinn á atvinnumannsferlinum og sá fyrsti frá árinu 2018.
Í 2. sæti varð Peter Uihlein (samtals 12 undir pari) og í 3. sæti Branden Grace (á samtals 10 undir pari).
Sjá má lokastöðuna á LIV Mayakoba með því að SMELLA HÉR:
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023
- mars. 14. 2023 | 23:59 Bandaríska háskólagolfið: Gott gengi Sverris á vorönn ´23 m/ Appalachian!!!!
- mars. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Anna Toher ——–– 14. mars 2023