LIV: Brooks Koepka sigraði í Orlando og Talor Gooch í Adelaide og Singapore

Brooks Koepka
Þann 31. mars – 2. apríl 2023 fór fram LIV golfmót á Orange County National í Orlando – Sigurvegari þar varð Brooks Koepka. Koepka varð þar með sá fyrsti til þess að sigra tvívegis á LIV golfmóti, en hann sigraði í fyrra skiptið í fyrra á LIV Jeddah. Fyrir sigurinn nú hlaut Koepka $ 4 milljónir (u.þ.b. 572 milljónir íslenskra króna).
——————————-
Talor Gooch jafnaði síðan við Koepka en hann gerði sér lítið fyrir og sigraði á næsta LIV golfmótinu í The Grange golfklúbbnum í Adelaide, Ástralíu, sem fram fór 21.-23. apríl 2023 og endurtók síðan leikinn í Singapore, viku síðar í Sentosa golfklúbbnum í Singpore (28.-30. apríl 2023) og halaði þar með inn $8 milljónir á 8 dögum (eða 1 milljarð 144 milljónir íslenskra króna). Geri aðrir betur!
Næsta LIV golfmót er í Tulsa, Bandaríkjunum 12.-14. maí 2023.
Í aðalmyndaglugga: Talor Gooch.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
