
LIV: 3.2 milljónir horfðu á útsendingu frá 1. mótinu í Mexíkó
Því hefir verið haldið fram að ekkert áhorf sé á mót LIV golfmótaraðarinnar.
Það er nú ekki svo.
Helgina, 23.-26. febrúar sl., sem 1. mót LIV mótaraðarinnar á þessu ári fór fram á Mayakoba, í Mexíkó horfðu 3.2 milljónir á keppnina á CW Network á öllum línulegum og stafrænum kerfum. Þetta var jafnframt í fyrsta skiptið sem sjónvarpað var frá móti á LIV.
„Fyrsta helgin okkar í beinni útsendingu fyrir LIV Golf tímabilið 2023 fór fram úr væntingum,“ sagði Will Staeger, fjölmiðlafulltrúi LIV Golf m.a.. „Þetta var frumraun LIV golfdeildarinnar á CW, CW appinu og mest sótta ókeypis íþróttaappi helgarinnar, LIV Golf Plus.“
Að meðaltali var meira línulegt áhorf á opnunarmót LIV (537.000) en til samanburðar leik í bandarísku íshokkídeildinni, (373.000) sem sýnt var frá á ESPN og TNT (en deildin er 105 ára í ár) og meðaláhorf á Australian Open Men’s Final á ESPN (439,000) eða meðaláhorf á ABC og ESPN á 2022 Major League Soccer (343.000), en þeirri deild var hleypt af stokkunum árið 1996. Hér eru líka aðeins taldir áhorfendur í Bandaríkjunum.
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023
- mars. 14. 2023 | 23:59 Bandaríska háskólagolfið: Gott gengi Sverris á vorönn ´23 m/ Appalachian!!!!
- mars. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Anna Toher ——–– 14. mars 2023