Rickie Fowler
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 15. 2014 | 00:20

Litríkir PGA kylfingar – Myndskeið

Litríkir? Hvaða kylfingar skyldu teljast meðal mest litríku kylfinga PGA Tour?

Strax í hugann kemur kylfingur gærdagsins, John Daly, sem kominn er með yips og átti slæman hring á Valspar mótinu, enda gengur það eftir Daly er í myndskeiðinu!

Bubba Watson er litríkur … eða a.m.k. bleiki dræverinn hans…. en litríkastur allra hver skyldi það vera?

Hér má sjá myndskeið með litríkum kylfingum á PGA Tour SMELLIÐ HÉR: