Ragnheiður Jónsdóttir | október. 24. 2012 | 13:30

Lítið á nýju Paulu Creamer auglýsinguna þar sem hún hyggst kenna Charles Barklay

Í nýjustu auglýsingu CDW var Paula Creamer fengin til að kenna Charles Barklay, sem hefir vægast sagt mjög einstaklingsbundna og sérviskulega golfsveiflu, s.s. frægt er orðið.

Tekst Paulu að kenna Barklay nokkuð?

Það má sjá með því að skoða myndskeiðið af auglýsingunni.  SMELLIÐ HÉR: