Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 29. 2016 | 12:00

Lindsey Vonn átti athygli allra

Fyrrum kærasta Tiger Woods, Lindsey Vonn, átti athygli allra í New York fyrir nokkrum dögum þegar hún mætti í blússu þar sem hálsmálið var býsna sítt.

Lindsey Vonn, 31 ára, var að njóta lífsins í New York.

Áttfaldur heimsmeistari kvenna í bruni, var á lífinu eins síns liðs, en hún hætti með Tiger í fyrra eftir 3 ár saman.

Skilnaðarástæðan var „incredibly hectic lives“ þ.e. „að ótrúlega mikið væri um að vera í lífi beggja“ og að þau verðu sjaldnast tíma saman, hvað þá sæjust í það minnsta.

 

En hlutirnir gerast hratt. Þó Lindsey hafi verið ein að skemmta sér er hún í dag orðuð við Hunger Games leikarann Alexander Ludwig.

Leikarinn Alexander Ludwig

Leikarinn Alexander Ludwig