
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 9. 2011 | 11:15
Lindberg og Srisawang leiða á Hero Women´s Indian Open
Í dag hófst á „Páfuglavellinum“ í Nýju Dehli á Indlandi Hero Women´s Indian Open. Það eru tvær sem leiða eftir fyrsta daginn; sænska stúlkan Pernilla Lindberg, fyrrum skólafélagi Eyglóar Myrru Óskarsdóttur, í Oklahoma State, sem er búin að gera það gott á Evrópumótaröð kvenna í ár og thailenska stúlkan Nontaya Srisawang. Báðar spiluðu þær undurfagran Páfuglavöllinn á -6 undir pari, þ.e. 66 höggum.
Þriðja sætinu deilir annar fyrrum skólafélagi Eyglóar Myrru, Caroline Hedwall, ásamt enn einni thaílenskri Pornanong Phatlum og ensku stúlkunni Florentynu Parker. Þær spiluðu allar á -5 undir pari, 67 höggum og eru því aðeins 1 höggi á eftir forystukonunum.
Til þess að sjá stöðuna á Hero Women´s Indian Open eftir 1. dag smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023