Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2019 | 10:00

Lincicome eignaðist dóttur

Bandaríski LPGA kylfingurinn Brittany Lincicome, 33 ára, eignaðist dóttur, 8 vikum fyrir tímann.

Um fæðingu dóttur sína ritaði Lincicome eftirfarandi á Instagram:

So our little bundle of joy decided she didn’t want to wait anymore to make her grand entrance. I flew to Chicago for an outing yesterday and she came today at 3:50pm. She is exactly 8 weeks early. So we need some prayers for her. So far she is doing awesome 💗💗💗
Everyone meet Emery Reign Gouws. She is 4 pounds 11 ounces.
Mommy and daddy @dewald_gouws love you so much

(Lausleg þýðing: Litli gleðigjafinn okkar ákvað að hún vildi ekki bíða lengur með stóru innkomuna sína. Ég flaug til Chicago í gær og kom heim í dag kl. 3:50 pm. Hún kemur nákvæmlega 8 vikum fyrir tímann. Þannig að við biðjum að beðið verði fyrir henni. Fram að þessu hefir henni gengið frábærlega. Kynnum fyrir öllum: Emery Reign Gouws. Hún vegur 4 pund og 11 únsur. Mamma og pabbi @dewald_elska þig svo).

Sjá má mynd af litla fyrirburanum hennar Brittany með því að SMELLA HÉR: