Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2016 | 09:15

Lið Spánar efst í Heimsbikarnum

Það eru þeir Rafa Cabrera-Bello og Jon Rahm, m.ö.o. lið Spánar,  sem tekið hefir forystuna í heimsbikarnum.

Þeir léku 1. hring á 69 höggum.

Öðru sætinu deila lið Bandaríkjanna, lið Kína og lið Frakklands þ.e. þeir Rickie Fowler-Jimmy Walker; Wu Ashun -Li Haotong og Vicor Dubuisson-Romain Langasque.

Liðin 3 í 2. sæti léku öll á 70 höggum.

Sjá má stöðuna í heimsbikarnum með því að SMELLA HÉR: