
Lið Íslands tapaði fyrir Englendingum
Sex íslenskir kylfingar á aldrinum 17-23 ára hófu keppni þriðjudaginn 23. janúar á 1st Octagonal Match mótinu sem fram fer á Costa Ballena á Spáni.
Ísland er í riðli með Þýskalandi, Spáni og Englandi í riðli. Í hinum riðlinum eru Ítalía, Finnland og Tékkland en þjálfari Tékka er Staffan Johansson fyrrum landsliðsþjálfari Íslands.
Jussi Pitkanen afreksstjóri GSÍ er með kylfingunum á Costa Ballena. Fyrri viðureign dagsins gegn Þýskalandi er fjórmenningur (foursome) en síðari leikurinn er tvímenningur. Fjórmenningur er leikinn þannig að tveir keppendur eru saman í liði og slá þeir einn bolta til skiptis. Keppendur slá upphafshöggin til skiptis, óháð því hvaða kylfingur púttaði síðast á flöt. Betra skor hvers liðs á hverri holu telur í holukeppni á milli liða.
Íslenska liðið er þannig skipað: Henning Darri Þórðarson (GK), Vikar Jónasson (GK).
Tumi Hrafn Kúld (GA), Hlynur Bergsson (GKG), Hákon Örn Magnússon (GR) og Jóhannes Guðmundsson (GR).
Ísland tapaði gegn Englendingum í 2. umferð 6,5-2,5. í dag og var þegar búið að tapa fyrir Þjóðverjum deginum þar áður. Á morgun fer fram viðureign liðs Íslands g. liði Spánar.
Nánar um mótið með því að SMELLA HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster