Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 14. 2018 | 08:00

Lið Evrópu vann Evrasíubikarinn 14-10

Lið Evrópu undir forystu Thomas Björn vann Evasíubikarinn nú snemma morguns.

Mótið fór fram í Glenmarie G&CC í Kuala Lumpur í Malasíu.

Lokastaðan var 14-10 og munaði þar mestu frábær frammistaða liðs Evrópu í tvímenningnum, sem fram fór í nótt.

Lið Evrópu vann þar 8 af 12 leikjum, í einum var allt jafnt og 3 leikir unnust af liði Asíu.

Sjá má lokastöðuna í Evrasíubikarnum með því að SMELLA HÉR: