
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 11. 2012 | 18:25
Lið Breta & Íra vann Curtis Cup
Lið Breta & Íra sigraði í liðakeppni áhugakvenkylfinga, Curtis Cup nú um helgina með 10 1/2 vinningi gegn 9 1/2 vinningi bandaríska liðsins.
Í fyrsta sinn í sögu golfíþróttarinnar eru því allir helstu titlar í aðalliðakeppnum atvinnumanna og áhugamanna í golfíþróttinni í höndum Bretlands & Írlands eða Evrópu. Ekki einn bikar í Bandaríkjunum!!!
Sigur bresku&írsku stúlknanna í Curtis Cup var sérlega glæsilegur því þær þurftu að vinna 5 af 8 í tvímenningsleikjunum á sunnudaginn. Það var Stephanie Meadow sem færði liði Breta&Íra úrslitastigið í lokin með því að hafa betur gegn bandarísku stúlkunni Amy Anderson.
Í Evrópu eru því bikarar Curtis og Walker Cup auk Ryder bikarsins og Solheim bikarsins.
Erum við í Evrópu góð í golfi eða hvað?
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023