Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 18. 2015 | 11:00

Leynir upp í 1. deild að ári!

Sveitakeppni eldri kylfinga í kvennaflokki fór fram á Hellishólum um helgina.

Í 2. deild sigraði sveit Leynis frá Akranesi.

Sveitin keppir því í 1. deild að ári.

Öll úrslit úr mótinu má nálgast með því að SMELLA HÉR: 

2. deild kvenna:
1. Golfklúbburinn Leynir
2. Golfklúbbur Öndverðarness
3. Golfklúbburinn Oddur
4. Golfklúbburinn Vestarr