
Lexi skiptir um kylfusvein og hitti Tiger í fyrsta sinn á Honda Classic
Táningsstjarnan Lexi Thompson fylgdist með Honda Classic í síðustu viku og tilkynnti þar að hún myndi skipta um kylfusvein. Jafnframt hitti hún Tiger Woods í fyrsta sinn á mótinu.
Lexi hefir spilað undir smásjá föður síns, Scott, frá því hún gerðist atvinnumaður árið 2010, en áskoranirnar sem bíða bróður hennar, Nicholas, sem spilar nú á Nationwide Tour og vonast til að komast aftur á PGA Tour hafa orðið til þess að pabbi hennar ætlar að hjálpa Nicholas.
Scott mun nú verða kylfuberi sonar síns á Nationwide Tour, og Lexi er búin að ráða Greg Johnston, sem var m.a. kaddý Julie Inkster, Suzann Pettersen, Brittany Lincicome og Lorena Ochoa.
Eftir að hafa spilað á Honda Classic Pro-Am mótinu með Greg Norman, varð Lexi eftir og horfði á mótið það sem eftir var vikunnar. Á laugardaginn hitti hún síðan átrúnaðargoð sitt, Tiger Woods.
Golffréttamaður Golf Channel Randall Mell sagði svo frá fundum stjarnanna:
“Lexi skemmti sér á laugardaginn þegar Tiger gekk framhjá henni á hring sínum. Hún veifaði „Tiger handklæði.“ Hún sagði að Tiger hefði litið á hana, síðan aftur og aftur til þess að fá staðfestingu á því sem hann sá. Þegar hann sannfærðist um að þetta væri Lexi, brosti hann og veifaði til hennar.
„Þetta var sniðugt,“ sagði Lexi.
„Fyrir þennan laugardag höfðum við aldrei hittst áður.“
Heimild: WUP
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge