
Lexi leiðir þegar Omega Dubai Ladies Masters er hálfnað
Hin unga Alexis Thompson frá Flórída kom í hús á 66 glæsihöggum í dag og er í 1. sæti á Omega Dubai Ladies Masters þegar mótið er hálfnað. Hún missti hvergi högg og fékk 6 frábæra fugla. Hún er samtals á -6 undir pari, samtals 136 höggum (70 66).
Í 2. sæti eru Sophie Gustafsson frá Svíþjóð og hin ítalska Margarita Rigon frá Ítalíu 2 höggum á eftir Lexi.
Fjórða sætinu deila Julieta Granada frá Paraguay og Becky Morgan frá Wales, 3 höggum á eftir Lexi.
Í 6. sæti eru 4 kylfingar: Michelle Wie og síðan 3 sænskar: Pernilla Lindberg, Lotta Wahlin, sem leiddi í gær og Louise Larson, allar á samtals -4 undir pari, 140 höggum.
Það kemur á óvart hversu slakur árangur Caroline Hedwall er, en hún er í 35. sæti og Christinu Kim og Önnu Nordqvist sem eru í 56. sæti og neðsta sæti þeirra sem náðu niðurskurði.
Nokkrar góðar náðu ekki niðurskurði og eru á leiðinni heim. Þ.á.m. eru: W-7 módelið Sandra Gal, hin skoska Vikki Laing, sem búin er að eiga gott keppnistímabil og öllum að óvörum kvennagolfsagan holdi klædd, Laura Davies.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024