LET: Yani Tseng með 3 högga forystu í Kína þegar Suzhou Taihu mótið er hálfnað
Yani Tseng leiðir þegar Suzhou Taihu mótið í Suzhou í Kína er hálfnað.
Yani kom inn á 66 höggum og er samtals búin að spila á -10 undir pari (68 66) þ.e. 134 höggum. Hún fékk 7 fugla og einn óþarfa skolla á par-4, 2. brautinni.
Í 2. sæti og 3. sæti eru fyrrum skólafélagar Eyglóar Myrru, sænsku stúlkurnar Pernilla Lindberg og Caroline Hedwall en báðar spiluðu fyrir Oklahoma State, líkt og Eygló Myrra en spila nú á LET. Pernilla er í 2. sæti, 3 höggum á eftir Yani, þ.e. á -7 undir pari, 134 höggum (72 65).
Caroline Hedwall (69 69) deilir 3. sætinu með 5 öðrum: Becky Brewerton frá Wales (67 71), sem leiddi í gær, Giuliu Sergas frá Ítalíu (68 70), Beth Allen frá Bandaríkjunum (70 68), Kylie Walker frá Skotlandi (68 70) og Lee Anne Pace (68 70), frá Suður-Afríku, sem á titil að verja. Allar hafa þær spilað á samtals -6 undir pari, 138 höggum samtals hver.
Til þess að sjá stöðuna í Suzhou þegar mótið er hálfnað smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024