Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2011 | 13:00

PGA: Bo Van Pelt í forystu fyrir lokahring CIMB Asia Pacific Classic

Það er Bandaríkjamaðurinn Bo Van Pelt sem er í forystu eftir 3. dag CIMB Ascia Pacific Classic í Malasíu. Hann er samtals búinn að spila á -16 undir pari, þ.e. hefir spilað á samtals 197 höggum (66 64 67).

Í 2. sæti er forystumaður gærdagsins Jeff Overton, aðeins höggi á eftir Van Pelt.  Þriðja sætinu deila Bandaríkjamaðurinn Mark Wilson og Svíinn Fredrik Jacobson, -13 undir pari, á samtals 200 höggum.

Til þess að sjá stöðuna í CIMB Asia Pacific Classic mótinu eftir 3. dag smellið HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta CIMB Asia Pacific Classic mótsins í Malasíu smellið HÉR: