Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2018 | 19:00

LET: Valdís Þóra úr leik á Opna breska

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, er úr leik á Opna breska kvenrisamótinu.

Valdís Þóra lék samtals á +6 (73-77) og var hún fimm höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn.

Sjá má stöðuna á Opna breska kvenrisamótinu með því að SMELLA HÉR: