Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2019 | 22:00

LET: Valdís T-11 e. 1. dag Estrella Damm mótsins

Valdís Þóra Jónsdóttir, GL hóf keppni á Estrella Damm Mediterranean Ladies Open, sem er mót vikunnar á Evrópu- mótaröð kvenna (LET: Ladies European Tour).

Mótið fer fram dagana 26.-29. september 2019 í Golf Club de Terramar á Spáni.

Valdís lék 1. hring á sléttu pari, 71 höggi og er sem stendur T-11.

Þrjár deila forystunni eftir 1. dag, en þær léku allar á 3 undir pari, 68 höggum: Stefania Avanzo frá Ítalíu; Laura Fuenfstueck frá Þýskalandi og hin bandaríska Beth Allen.

Til þess að  sjá stöðuna á Estrella Damm SMELLIÐ HÉR: