
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 7. 2017 | 07:10
LET: Valdís lék á 71 2. dag í Dubaí
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, lék í nótt 2. hringinn í Omega Dubaí Ladies Classic, sem er lokamót LET.
Hún lék 2. hringinn á 1 undir pari, 71 höggi – fékk 4 fugla og 3 skolla.
Samtals hefir Valdís Þóra því leikið á 2 yfir pari, 146 höggum (75 71).
Eins og staðan er nú kl. 7:00 að íslenskum tíma er niðurskurður því miður miðaður við 1 yfir pari eða betra og því er Valdís Þóra úti eins og staðan er nú – þ.e. kemst ekki í gegnum niðurskurð.
Fjölmargar eiga hins vegar eftir að ljúka hringjum sínum og því getur staðan enn breyst.
Hægt er að fylgjast með Omega Dubaí Ladies Classic mótinu með því að SMELLA HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster