Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 22. 2018 | 14:00

LET: Valdís lauk keppni í 61. sæti

Valdís Þóra Jónsdóttir, GL og LET tók þátt í Lalla Meryem mótinu, sem var mót vikunnar á Evrópumótaröð kvenna (LET) – sterkustu mótaröð Evrópu.

Hún lék á samtals 18 yfir pari, 306 höggum (71 79 76 80) og endaði í 61. sæti.

Sjá má lokastöðuna í mótinu með því að SMELLA HÉR: