Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2016 | 11:00

LET: Úrslitaviðureignir verða milli liðs Kóreu og liðs Japan í The Queens

Svo virðist sem úrslitin í fjögurra kvenmótaraðakeppninni, The Queens, sem nú stendur yfir, standi milli liðs heimamanna þ.e. Japana og liðs Kóreu.

Mótið fer fram í Miyoshi Country Club, í Nagoya, Japan.

Staðan er nú þannig að lið Kóreu er efst með 12 stig, lið heimamanna, Japana kemur næst með 11 stig, lið Evrópu er með 7 stig og lið Ástrala með 2 stig.

Sjá má úrslitin og rástíma fyrir úrslita tvímenningsleiki sunnudagsins nánar hér að neðan:

Úrslit á föstudeginum í fjórmenningi:

Leikur 1

Ritsuko Ryu og Kotone Hori (JLPGA) sigruðu Florentynu Parker and Georgia Hall (LET) 2 & 1

Leikur 2

Min Sun Kim og Su Yeon Jang (KLPGA) sigruðu Whitney Hillier and Rachel Hetherington (ALPG) 2 & 1

Leikur 3

Catriona Matthew og Nanna Koerstz Madsen (LET) sigruðu Söruh Kemp og Stacey Keating (ALPG) 2 & 1

Leikur 4

Shiho Oyama og Ai Suzuki (JLPGA) sigruðu Jin-Young Ko og Jiyai Shin (KLPGA) 1 up

Leikur 5

Yukari Nishiyama og Megumi Shimokawa (JLPGA) sigruðu Katherine Kirk og Lauren Hibbert (ALPG) 2 up

Leikur 6

Nuria Iturrios og Isabelle Boineau (LET) sigruðu Hee Won Jung og Seon Woo Bae (KLPGA) 2 & 1

Leikur 7

Erika Kikuchi og Ayaka Watanabe (JLPGA) sigruðu Lindu Wessberg og Becky Morgan (LET) 1 up

Leikur 8

Hae Rym Kim og Seung Hyun Lee (KLPGA) sigruðu Su-Hyun Oh og Söruh Jane Smith (ALPG) 4 & 3

Úrslit eftir 1. dag: (2 stig veitt fyrir sigur, 1 stig veitt fyrir ef leikur fellur á jöfnu, ekkert stig fyrir tap)

JLPGA: 8

LET: 4

KLPGA: 4

ALPG: 0

Laugardagur – Fjórbolti

Leikur 1

Catriona Matthew og Georgia Hall (LET) sigruðu Katherine Kirk og Lauren Hibbert (ALPG) 6 & 4

Leikur 2

Jiyai Shin og Min Sun Kim (KLPGA) sigruðu Shiho Oyama og Ai Suzuki (JLPGA) 4 & 2

Leikur 3

Ritsuko Ryu og Megumi Shimokawa (JLPGA) sigruðu Söruh Jane Smith og Söruh Kemp (ALPG) 4 & 3

Leikur 4

Jeongmin Cho og Jin-Young Ko (LPGA) sigruðu Becky Morgan og Nuria Iturrios (LET) 2 & 1

Leikur 5

Florentyna Parker og Isabelle Boineau (LET) A/S Yumiko Yoshida and Kotone Hori (JLPGA) þ.e. féll á jöfnu

Leikur 6

Hee Won Jung og Seon Woo Bae (KLPGA) sigruðu Stacey Keating and Cathryn Bristow (ALPG) 3 & 2

Leikur 7

Su-Hyun Oh og Whitney Hillier (ALPG) sigruðu Lindu Wessberg og Nönnu Koerstz Madsen (LET) 2 & 1

Leikur 8

Su Yeon Jang og Seung Hyun Lee (KLPGA) sigruðu Eriku Kikuchi og Ayaka Watanabe (JLPGA) 3 & 2

Úrslit eftir 2. dag:(2 stig veitt fyrir sigur, 1 stig veitt fyrir ef leikur fellur á jöfnu, ekkert stig fyrir tap)

KLPGA: 12

JLPGA: 11

LET: 7

ALPG: 2

Sunnudagsleikir 3. og lokadags í tvímenningi:

Leikur um 3. sætið í The Queens milli LET og ALPG

Leikur 1

8:00 Georgia Hall (LET) g. Katherine Kirk( ALPG)

Leikur 2

8:08 Catriona Matthew (LET) g. Rachel Hetherington (ALPG)

Leikur 3

8:16 Nuria Iturrios (LET) g. Söruh Jane Smith (ALPG)

Leikur 4

8:24 Isabelle Boineau (LET) g. Cathryn Bristow (ALPG)

Leikur 5

8:32 Nanna Koerstz Madsen (LET) g.  Su-Hyun Oh (ALPG)

Leikur 6

8:40 Florentyna Parker (LET) g. Söruh Kemp (ALPG)

Leikur 7

8:48 Becky Morgan (LET) g. Whitney Hillier (ALPG)

Leikur 8

8:56 Linda Wessberg (LET) g. Stacey Keating (ALPG)

Úrslitaleikurinn milli kóreanska LPGA (KLPGA) og japanska LPGA (JLPGA) á sunnudaginn:

Leikur 1

9:10 Jiyai Shin (KLPGA)  g. Shiho Oyama (JLPGA)

Leikur 2

9:18 Min Sun Kim (KLPGA)  versus Ai Suzuki  (JLPGA)

Leikur 3

9:26 Su Yeon Jang (KLPGA) g. Ritsuko Ryu  (JLPGA)

Leikur 4

9:34 Hae Rym Kim (KLPGA) g. Megumi Shimokawa  (JLPGA)

Leikur 5

9:42 Jin-Young Ko (KLPGA) g. Erika Kikuchi  (JLPGA)

Leikur 6

9:50 Jeongmin Cho (KLPGA) g. Yukari Nishiyama  (JLPGA)

Leikur 7

9:58 Seon Woo Bae (KLPGA) g. Ayaka Watanabe (JLPGA)

Leikur 8

10:06 Seung Hyun Lee (KLPGA)  versus Kotone Hori  (JLPGA)