Trish Johnson
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2014 | 21:15

LET: Trish Johnson efst e. 1. dag Opna skoska

Það er enski kylfingurinn Trish Johson 48 ára, sem er í efsta sæti eftir 1. dag Opna skoska eða Aberdeen Asset Management Ladies Scottish Open.

Mótið stendur 29.-31. ágúst 2014.

Johnson lék 1. hring á 6 undir pari, 66 höggum.

Í 2. sæti á 3 undir pari, 69 höggum en franski kylfingurinn Anne-Lise Caudal.

Skosku kylfingarnir Carly Booth og Kylie Walker og danski kylfingurinn Nicole Broch Larsen deila 3. sætinu, allar á 2 undir pari, 70 höggum.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Aberdeen Asset Management Ladies Scottish Open SMELLIÐ HÉR: