LET: Tinna á 72 höggum eftir 2. dag í Lalla Aïcha Tour School 2013
Tinna Jóhannsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Keili spilaði 2. hring sinn á Lalla Aïcha Tour School 2013 í dag, en mótið fer fram í Amelkis Golf Club & Al Maaden Golf Resort í Marrakech, Marokkó.
Í dag lék Tinna Al Maaden golfvöllinn og byrjaði á 1. teig. Hún var á 72 höggum og er því samtals búin að spila á 2 yfir pari, 146 höggum (74 72). Í dag fékk Tinna 2 fugla, 14 pör og 2 skolla. Hún er sem stendur í 37. sæti, en sætisröðun getur enn breyst því nokkrar eiga eftir að ljúka leik.
Cheynne Woods, frænka Tiger, sem spilar í sama riðli og Tinna kom í hús í dag á 74 höggum og er 2 höggum á eftir Tinnu, en þær voru á sama skorinu í gær.
Golf 1 óskar Tinnu góðs gengis á morgun!!!
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Lalla Aïcha Tour School 2013 SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid
- janúar. 12. 2021 | 20:00 Paige Spiranac svarar fyrir sig