
LET: Stefanie Michl leiðir á Lacoste Open
Það er Stefanie Michl frá Austurríki sem leiðir þegar Lacoste Open er hálfnað í París. Stefaníe spilaði á 67 höggum í gær og var á 68 höggum í dag þannig að samtals hefir hún spilað á 135 höggum eða -5 undir pari. Stefanie er að vonast eftir 1. sigri sínum á LET.
Stefanie spilaði fyrri 9 í dag á 32, dró fram úr erminni 5 fugla og 1 skolla en síðan gekk ekki eins vel á seinni 9, þar sem hún fékk hún aftur skolla og 2 fugla. Michl sagðist stöðugt vera að vinna í sveiflu sinni og eftir daginn í dag sagði hún: „Ég er ánægð með hvernig ég spilaði; ég setti niður nokkur falleg pútt og gaf sjálfri mér færi þannig að ég er ánægð.”
Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Michl er hin finnska Ursula Wikstrom á 66 höggum og 3. sætinu deila löndur hennar W-7 módelið Minea Blomqvist og Kaisa Ruuttila ásamt heimakonunni frá Montelimar, Virginie Lagoutte-Clement og hinni ítölsku Díönu Luna, 2 höggum á eftir Michl.
Það er því allt í stáli og stefnir á spennuþrungna helgi í kvennagolfinu!
Til þess að sjá stöðuna þegar Lacoste Open er hálfnað smellið HÉR:
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid
- janúar. 12. 2021 | 20:00 Paige Spiranac svarar fyrir sig