
LET: Stefanie Michl leiðir á Lacoste Open
Það er Stefanie Michl frá Austurríki sem leiðir þegar Lacoste Open er hálfnað í París. Stefaníe spilaði á 67 höggum í gær og var á 68 höggum í dag þannig að samtals hefir hún spilað á 135 höggum eða -5 undir pari. Stefanie er að vonast eftir 1. sigri sínum á LET.
Stefanie spilaði fyrri 9 í dag á 32, dró fram úr erminni 5 fugla og 1 skolla en síðan gekk ekki eins vel á seinni 9, þar sem hún fékk hún aftur skolla og 2 fugla. Michl sagðist stöðugt vera að vinna í sveiflu sinni og eftir daginn í dag sagði hún: „Ég er ánægð með hvernig ég spilaði; ég setti niður nokkur falleg pútt og gaf sjálfri mér færi þannig að ég er ánægð.”
Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Michl er hin finnska Ursula Wikstrom á 66 höggum og 3. sætinu deila löndur hennar W-7 módelið Minea Blomqvist og Kaisa Ruuttila ásamt heimakonunni frá Montelimar, Virginie Lagoutte-Clement og hinni ítölsku Díönu Luna, 2 höggum á eftir Michl.
Það er því allt í stáli og stefnir á spennuþrungna helgi í kvennagolfinu!
Til þess að sjá stöðuna þegar Lacoste Open er hálfnað smellið HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi