Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 29. 2020 | 13:00

LET: Staðan e. 3. dag á NSW Open

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL taka þátt í Women´s NSW Open, sem er samstarfsverkefni LET og ALPG.

Báðar komust þær í gegnum niðurskurð í gær.

Valdís Þóra er T-30 búin að spila á samtals 2 yfir pari, 218 höggum (72 74 72).

Guðrún Brá er í 65. sæti, átti ekki sinn besta hring; er á samtals 14 yfir pari, 230 höggum (77 72 81).

Báðar spila þær lokahringinn á morgun.

Til þess að sjá stöðuna á Women´s NSW Open SMELLIÐ HÉR: