Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2016 | 13:00

LET: Shin sigraði á RACV Ladies Masters

Það var Jiyai Shin sem stóð uppi sem sigurvegari á RACV Ladies Masters.

Shin lék á samtals 14 undir pari, 278 höggum.

Í 2. sæti varð Holly Clyburn 3 höggum á eftir.

Þriðja sætinu deildu síðan danska frænka okkar Nicole Broch Larsen og sænska frænka okkar Camilla Lennarth, báðar á 10 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á  RACV Ladies Masters með því að SMELLA HÉR: