
LET: Shanshan Feng sigraði á World Ladies Championship í Kína
Kínverska stúlkan Shanshan Feng sigraði á World Ladies Championship í morgun. Shanshan spilaði hringina 3 á samtals -10 undir pari, samtals 206 höggum (66 69 71).
Sú sem varð í 2. sæti aðeins 2 höggi á eftir var thaílenska stúlkan Pornanong Phattlum á -9 undir pari, 207 höggum (68 69 70).
Í 3. sæti varð fyrrum skólafélagi Eyglóar Myrru Óskarsdóttur, GO, sænska stúlkan Pernilla Lindberg á -8 undir pari, 208 höggum (69 70 69).
Fjórða sætinu deildu Diana Luna frá Ítalíu og Li Ying Ye frá Kína á -7 undir pari, samtals 209 höggum hvor.
Áhugamaðurinn ungi frá Nýja-Sjálandi, Lydia Ko deildi 27. sætinu með tveimur Rebeccum Flood (Ástralíu) og Codd (Írlandi) og Amy Hung frá Taíwan en allar spiluðu þær á +2 yfir pari.
Í liðakeppni þjóða vann Kína (en lið þeirra skipuðu Shanshan Feng og Li Ying Ye) í 2. sæti varð lið Thaílands (Pornanong Phattlum og Nontaya Srisawang) og í 3. sæti varð lið Svíþjóðar (Pernilla Lindberg og Linda Wessberg).
Til þess að sjá úrslitin í einstaklingskeppni World Ladies Championship smellið HÉR:
Til þess að sjá úrslitin í liðakeppni World Ladies Championship smellið HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster