LET: Shanshan Feng sigraði á World Ladies Championship í Kína
Kínverska stúlkan Shanshan Feng sigraði á World Ladies Championship í morgun. Shanshan spilaði hringina 3 á samtals -10 undir pari, samtals 206 höggum (66 69 71).
Sú sem varð í 2. sæti aðeins 2 höggi á eftir var thaílenska stúlkan Pornanong Phattlum á -9 undir pari, 207 höggum (68 69 70).
Í 3. sæti varð fyrrum skólafélagi Eyglóar Myrru Óskarsdóttur, GO, sænska stúlkan Pernilla Lindberg á -8 undir pari, 208 höggum (69 70 69).
Fjórða sætinu deildu Diana Luna frá Ítalíu og Li Ying Ye frá Kína á -7 undir pari, samtals 209 höggum hvor.
Áhugamaðurinn ungi frá Nýja-Sjálandi, Lydia Ko deildi 27. sætinu með tveimur Rebeccum Flood (Ástralíu) og Codd (Írlandi) og Amy Hung frá Taíwan en allar spiluðu þær á +2 yfir pari.
Í liðakeppni þjóða vann Kína (en lið þeirra skipuðu Shanshan Feng og Li Ying Ye) í 2. sæti varð lið Thaílands (Pornanong Phattlum og Nontaya Srisawang) og í 3. sæti varð lið Svíþjóðar (Pernilla Lindberg og Linda Wessberg).
Til þess að sjá úrslitin í einstaklingskeppni World Ladies Championship smellið HÉR:
Til þess að sjá úrslitin í liðakeppni World Ladies Championship smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024