Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 27. 2022 | 12:00

LET: Ólafía Þórunn T-27 e. 1. dag á Mithra Ladies Open

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, tekur þátt í Mithra Ladies Open, sem er mót vikunnar á Evrópumótaröð kvenna (LET).

Mótið fer fram í Naxhelet Golf Club í Wanze í Belgíu, dagana 27.-29. maí 2022.

Eftir 1. dag e Ólafía Þórunn T-27, á sléttu pari, 72 höggum, sem er ágætis byrjun!

Í efsta sæti eftir 1. dag er Linn Grant frá Svíþjóð, en hún lék á 6 undir pari, 66 höggum.

Sjá má stöðuna á Mithra Ladies Open með því að SMELLA HÉR: