Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 23. 2018 | 20:45

LET: Ólafía Þórunn farin út á 3. hring – Fylgist með HÉR

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir var að fara út á 3. hring í Ladies Classic Bonville mótinu.

Hún fór út á 1. teig og er þegar búin að fá par á 1. holu.

Valdís Þóra fer út kl. 11:35 a.m. að áströlskum tíma sem er kl. 00:35 a.m. áað íslenskum tíma þ..e. u.þ.b. kl. hálf eitt núna á eftir.

Til þess að fylgjast með gengi Ólafíu Þórunnar SMELLIÐ HÉR: