Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2018 | 18:00

LET: Ólafía T-68 e. 1. dag Estrella Damm

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir spilar þessa vikuna á Estrella Damm Ladies Open, sem er hluti af Evrópumótaröð kvenna (LET).

Þátttakendur eru 108.

Eftir 1. dag er Ólafía Þórunn T-68 þ.e. deilir 68. sætinu með 13 öðrum, sem allar spiluðu á 1 yfir pari, 72 höggum.

Á hringnum fékk Ólafía Þórunn 2 fugla og 3 skolla.

Sjá má stöðuna á Estrella Damm Ladies Open með því að SMELLA HÉR: