Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 3. 2012 | 10:30
LET: Numa Gulyanamitta með nauma forystu eftir 2. dag Sanya Ladies Open
Það er thaílenska stúlkan Numa Gulyanamitta sem er með nauma forystu eftir 2. dag Sanya Ladies Open, en spilað var í Yalong Bay í Sanya, í Kína. Gulyanamitta er samtals búin að spila á 5 undir pari, 139 höggum (70 69).
Cassandra Kirkland frá Frakklandi er skammt undan aðeins 1 höggi á eftir á samtals 4 undir pari, 140 höggum (73 67)
Þriðja sætinu deila þær Holly Aitchison frá Englandi og Sarah Kemp frá Ástralíu enn öðru höggi á eftir.
Sjö kylfingar deila síðan 5. sætinu þ.á.m. spænski kylfingurinn Bélen Mozo. Þær sem eru í 5. sæti eru allar búnar að spila á samtals 2 undir pari, 142 höggum.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Sanya Ladies Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024