Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 7. 2013 | 08:00

LET: Nocera, Walker og Wessberg leiða snemma 1. dags á World Ladies Championship

Í morgun hófst í Haikou, Hainan í Kína á Sandbelt Trails golfvellinum World Ladies Championship.

Það eru 3 stúlkur efstar og jafnar hin franska Gwladys Nocera, Sophie Walker frá Englandi og Linda Wessberg frá Svíþjóð.

Gwladys Nocera og Sophie Walker

Gwladys Nocera og Sophie Walker

Þær léku allar á 5 undir pari, 67 höggum.

Enn eiga nokkkrar eftir að ljúka leik, en óvíst að nokkurri takist að ná efsta sætinu af þremenningunum.

Til þess að sjá stöðuna á World Ladies Championship eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR: