LET: Maja Stark sigraði á ISPS Handa World Inv.
Dagana 11.-14. ágúst sl. fór fram ISPS Handa World Inv. í Galgorm Castle & Massereene Golf Club á Írlandi.
Þetta var sameiginlegt mót Evrópumótaraðar karla og kvenna og LPGA. Hjá körlunum náði Haraldur Franklín Magnús þeim frækilega árangri að verða T-26 en 3 íslenskir karlkylfingar kepptu á mótinu: Þeir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Bjarki Pétursson náðu því miður ekki niðurskurði að þessu sinni. Sigurvegari hjá körlunum varð Skotinn Ewan Fergusson.
Hjá konunum sigraði hins vegar hin 22 ára sænska Maja Stark. Hún lék á samtals 20 undir pari, 271 höggi (69 70 69 63). Sigur hennar var afgerandi, en hún átti heil 5 högg á næsta keppanda; Allisen Corpuz frá Bandaríkjunum, sem varð í 2. sæti.
Sjá má lokastöðuna hjá konunum með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024