
LET: Maja Stark sigraði á ISPS Handa World Inv.
Dagana 11.-14. ágúst sl. fór fram ISPS Handa World Inv. í Galgorm Castle & Massereene Golf Club á Írlandi.
Þetta var sameiginlegt mót Evrópumótaraðar karla og kvenna og LPGA. Hjá körlunum náði Haraldur Franklín Magnús þeim frækilega árangri að verða T-26 en 3 íslenskir karlkylfingar kepptu á mótinu: Þeir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Bjarki Pétursson náðu því miður ekki niðurskurði að þessu sinni. Sigurvegari hjá körlunum varð Skotinn Ewan Fergusson.
Hjá konunum sigraði hins vegar hin 22 ára sænska Maja Stark. Hún lék á samtals 20 undir pari, 271 höggi (69 70 69 63). Sigur hennar var afgerandi, en hún átti heil 5 högg á næsta keppanda; Allisen Corpuz frá Bandaríkjunum, sem varð í 2. sæti.
Sjá má lokastöðuna hjá konunum með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023