LET & LPGA: Valdís á parinu – Ólafía á +4 á Opna skoska e. 1. dag
Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, gekk vel á 1. keppnisdegi Opna skoska kvenmótsins, en hún kom í hús á sléttu pari, 71 höggi. Þess mætti geta að fyrirliði og einn af varafyrirliðum Solheim Cup liðsins evrópska, Catriona Matthew og Suzanne Pettersen spiluðu báðar 1. hring á sléttu pari eins og Valdís Þóra!!!
Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, GR, gekk ekki eins vel en hún lauk hring sínum á 4 yfir pari, 75 höggum.
Skorið verður niður eftir morgundaginn og eins og staðan er nú er niðurskurðarlínan við 2 undir pari eða betra.
Vonandi að báðir íslensku keppendurnir nái niðurskurði!!!
Mi Hyang Lee, Anne Van Dam og Jane Park deila efsta sætinu eftir 1. dag – spiluðu allar á 8 undir pari, 63 höggum.
Sjá má stöðuna eftir 1. keppnisdag Opna skoska kvenmótsins með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
