
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 3. 2012 | 12:00
LET: Li Ying Ye og Shanshan Feng leiða eftir 2. dag World Ladies Champions í Kína
Það eru heimakonurnar kínversku Li Ying Ye og Shanshan Feng sem leiða bæði í einstaklings og liðakeppninni á World Ladies Championship, sem fram fer í Hainan í Kína, eftir 2. dag mótsins. Af myndinni af Ye að dæma gæti hún vel hrifsað til sín chic-verðlaunin, þ.e. fyrir smartasta kylfinginn, sem veitt verður samhliða verðlaununum fyrir golfið.
Báðar eru þá Ye og Feng búnar að spila á samtals -9 undir pari, samtals 135 höggum hvor; Ye (68 67) og Feng (66 69).
Í 3. sæti eru 3 stúlkur 2 höggum á eftir þeim Ye og Feng: forystukona gærdagsins Diana Luna frá Ítalíu (66 71); Pornanong Phattlum frá Thaílandi (68 69) og hin enska Florentyna Parker (69 68).
Til þess að sjá stöðuna á World Ladies Championship í Kína smellið HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023