LET: Kylie Walker sigraði í Hollandi e. bráðabana
Það var skoski kylfingurinn Kylie Walker sem sigraði nú um helgina í Deloitte Ladies Open, sem fram fór á „The International“ í Amsterdam, Hollandi.
Eftir hefðbundinn 72 holu leik voru þær Kylie, Malene Jörgensen frá Danmörku og hin ástralska Nikki Campbell allar jafnar á samtals 6 undir pari, 213 höggum og því kom til æsispennandi bráðabana milli þeirra, þar sem Kylie bar sigurorð að lokum.
„Þetta var ótrúlegt, algerlega brillíant. Ég er mjög ánægð,“ sagði Walker eftir að fyrsti sigur hennar á Evrópumótaröð kvenna var í höfn að bráðabananum loknum.
Fjórða sætinu deildu heimakonan Christel Boeljon frá Hollandi og hins sænska Camilla Lennarth, báðar á 4 undir pari, 215 höggum, þ.e. 2 höggum á eftir efstu konunum.
Til þess að sjá lokastöðuna á Deloitte Ladies Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
