CAPE TOWN, SOUTH AFRICA – MARCH 06: Tiia Kovisto during day 1 of the Cape Town Ladies Open at Royal Cape Golf Club – SLT on March 06, 2019 in Cape Town, South Africa. EDITOR’S NOTE: For free editorial use. Not available for sale. No commercial usage. (Photo by Thinus Maritz/Sunshine Tour/Gallo Images)
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 7. 2022 | 06:00

LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open

Madrid Open er mót vikunnar á Evrópumótaröð kvenna (LET).

Mótið fer fram í Jarama-RACE golfklúbbnum í Madríd á Spáni, dagana 5.-8. maí 2022.

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er ekki meðal keppenda að þessu sinni.

Í hálfleik er hin finnska Tia Koivisto búin að tylla sér í efsta sætið á samtals 10 undir pari, (68 66).

Sjá má stöðuna á Madrid Open með því að SMELLA HÉR: