Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 21. 2015 | 10:00

LET: Ko leiðir enn nú með Jutanugarn f. lokahring Women´s Australian Open

Lydia Ko frá Nýja-Sjálandi og Ariya Jutanugarn frá Thaílandi leiða á  Women´s Australian Open fyrir lokahring mótsins.

Báðar eru búnar að spila á 7 undir pari, 212 höggum; Ko (70 70 72) og Jutanugarn (69 71 72).

Amy Yang er í 3. sæti einu höggi á eftir forystukonunum og Katherine Kirk og Julieta Granada deila 4. sætinu á samtals 4 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna á Australian Women´s Open fyrir lokahringinn SMELLIÐ HÉR: