
LET: Klatten, Masson, Montgomery og Simon deila efsta sæti í Kwa-Zulu Natal eftir 2. dag
Það eru 4 stúlkur sem deila 4. sæti eftir 2. dag South African Women´s Open. Það eru franska stúlkan Joanna Klatten, þýska stúlkan Caroline Masson, sem leiddi eftir gærdaginn, enska stúlkan Danielle Montgomery og „heimakonan“ Asleigh Simon. Allar hafa þær spilað á sléttu pari eftir dagana 3 þ.e. 144 höggum, hver.
Ein þeirra fjögurra, sem eru í forystu, Danielle Montgomery er einna þekktust fram til þessa fyrir að hafa setið fyrir í eftirmynd af frægri mynd, sem Jan Stephenson sat fyrir á, á 8. áratug síðustu aldar, en þar „baða þær sig“ báðar í baðkeri fullu af golfboltum. Danielle lét taka meðfylgjandi mynd af sér fyrir frægt dagatal sem ástralskir kvenkylfingar sátu fyrir í. Nú er hún sem sagt í 1. sæti í Kwa-Zulu Natal í Suður-Afríku þar sem Opna suður-afríska fer fram og spennandi að vita hvort henni takist að halda forystunni!
Aðeins 1 höggi á eftir forystunni, í 5. sæti, er franska stúlkan Juliette Greciet.
Sjötta sætinu deila síðan 3 stúlkur: Lee Anne Pace, Stacy Bregman, sem báðar eru „heimakonur“ þ.e. frá Suður-Afríku og ástralska stúlkan Bree Arthur.
Til þess að sjá stöðuna á South African Women´s Open eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024