
LET: Klara Spilkova sigraði á Opna írska
Það var tékkneski kylfingurinn Klara Spilkova, sem sigraði á Opna írska eða m.ö.o. KPMG Women´s Irish Open.
Mótið fór fram dagana 22.-25. september 2022 í Dromoland Castle, á Írlandi.
Spilkova varð að hafa fyrir sigrinu, því að lok 72 holu leik voru 3 kvenkylfingar efstir og jafnir; auk Spilkovu voru það hin finnska Ursula Wikström og hin danska Nichole Broch Estrup.
Það varð því að koma til bráðabana og þar hafði Spilkova betur en hinar tvær.
Klara er fædd fædd 15. desember 1994. Hún er því 27 ára og hefir spilað á LET frá árinu 2011.
Þetta er annar sigur Klöru Spilkovu á LET, en árið 2017 varð Spilková fyrsti tékkneski kylfingurinn til þess að sigra á LET, en það var á Lalla Meryem Cup.
Spilková var fulltrúi Tékklands á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, þ.e. lauk keppni T48.
Sjá má lokastöðuna á KPMG Women´s Irish Open með því að SMELLA HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023