
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 22. 2012 | 14:00
LET: Julie Maissongrosse hefir tekið forystuna snemma á Lalla Meryem í Marokkó
Það eru Frakkar sem eru í efstu sætum snemma dags á Lalla Meryem í Marokkó. Sú sem tekið hefir forystuna er Julie Maissongrosse, en hún kom inn á 67 höggum. Julie fékk 6 fugla og 2 skolla á hringnum og spilaði því á -4 undir pari, 67 höggum á Golf de l´Ocean golfvellinum sem er par-71.
Í 2. sæti sem stendur eru landa hennar Sophie Giquel-Bettan og sænska stúlkan Carin Koch, sem búnar eru að spila á – 2 undir pari, 69 höggum, hvor og nokkrar við það að ljúka leik á sama skori.
Golf 1 verður með stöðufrétt seinna í dag fra Lalla Meryem mótinu í Marokko.
Till þess að fylgjast með gengi stúlknanna á Lalla Meryem, smellið HÉR:
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald