LET: Joanna Klatten efst eftir 1. dag Sanya Ladies Open
Franski kylfingurinn Joanna Klatten leiðir eftir 1. dag Sanya Ladies Open. Klatten kom í hús á 3 undir pari, 69 höggum. Hún fékk 3 fugla, 14 pör og 1 skolla.
Eftir hringinn sagði Klatten m.a.: „Mér finnst eins og ég hafi þurft að hafa minna fyrir þessu en leikfélagar mínir vegna þess að þær þurftu oft að slá með trjám á par-4 holurnar og ég var oft bara með stutt járn, þannig að ég er ánægð með hringinn minn í dag.
Ég var að verða of tæknileg þannig að nú vildi þjálfarinn minn að ég hugsaði um ekkert nema skotmarkið. Ég spila aðeins hraðar og það hjálpar; maður fer fram fyrir boltann og „grip-ar og rip-ar það“ (m.ö.o. lætur vaða) 🙂
Í 2. sæti er landa hennar Celine Palomar (sjá kynningu Golf 1 á henni hér á eftir en hún var ein af stúlkunum sem hlaut keppnisrétt á LET í Q-school, sem fram fór á La Manga fyrr á árinu) og Numa Gulyanamitta frá Thaílandi. Þær spiluðu á 2 undir pari, 70 höggum.
Sjö kylfingar deila síðan 4. sætinu en þeirra á meðal er Caroline Masson frá Þýskalandi; allar hafa þær í 4. sæti spilað á 1 undir pari, 71 höggi, hver.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Sanya Ladies Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024