Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 3. 2016 | 08:55

LET: „Ice maiden Ólafía Kristinsdóttir stays cool in the desert“

Aðalfrétt á vefsíðu Evrópumótaraðar kvenna er eftir Bethan Cutler, sem góðfúslega leyfir birtingu greinarinnar og mynda sem teknar voru af Ólafíu á 1. hring.

Greinin ber fyrirsögnina: „Ice maiden Ólafía Kristinsdóttir stays cool in the desert“

Á okkar ilhýra myndi þessi fyrirsögn hljóma svona í lauslegri þýðingu: „Ísstúlkan Ólafía Kristinsdóttir er svöl í eyðimörkinni.“

Svöl er vægt til orða tekið – Ólafía Þórunn er nr. 1!!!!!

Sjá má grein af vefsíðu LET með því að SMELLA HÉR: