Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2014 | 22:45

LET: Hudson og Walker efstar e. 1. dag Lalla Meryem Cup

Samhliða Trophée Hassan II mótinu hjá körlunum fer fram Lalla Meryem mótið hjá konunum á Evrópumótaröðinni í Marokkó.

Það eru tvær sem eru í forystu eftir 1. dag: Sophie Walker og Rebecca Hudson, en báðar eru frá Englandi.  Þær léku báðar á 66 höggum.

 

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Lalla Meryem Cup SMELLIÐ HÉR: