Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2023 | 22:00

LET: Holmey leiðir e. 1. dag Joburg Open

Það er hin hollenska Lauren Holmey, sem leiðir eftir 1. dag Joburg Open.

Holmey kom í hús á 6 undir pari, 67 höggum.

Í 2. sæti, 1 höggi á eftir eru hins danska Smilla Tarning Soenderby og Alice Hewson frá Englandi.

Mótið fer fram í Modderfontein golfklúbbnum í Jóhannesarborg, S-Afríku, dagana 1.-4. mars 2023.

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er ekki meðal keppenda.

Sjá má stöðuna á Joburg Open með því að SMELLA HÉR: