
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 26. 2013 | 20:00
LET: Holly Clyburn vann fyrsta sigur sinn á Evrópumótaröð kvenna
Það var enska stúlkan Holly Clyburn sem vann sinn fyrsta sigur á Evrópumótaröð kvenna í dag, þegar hún sigraði á Deloite Ladies Open.
Hún spilaði á 8 undir pari, 211 höggum (71 69 71) og átti 3 högg á næsta keppanda löndu sína Charley Hull, sem var á 11 undir pari (72 73 69).
Í 3. sæti varð hin sænska Carin Koch á samtals 4 undir pari, 215 höggum.
Bree Arthur, Camilla Lennarth og Carlota Ciganda deildu síðan 4. sætinu, á 3 undir pari, 216 höggum, hver.
Til þess að sjá úrslitin á Deloite Ladies Open SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING