Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2022 | 10:00

LET: Guðrún Brá varð T-27 á Women´s NSW Open

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, var meðal keppenda á móti vikunnar á LET, Women´s NSW Open, sem fram fór í Coolangatta & Tweed Heads Golf Club, í NSW, Ástarlíu.

Guðrún Brá lék á samtals 4 yfir pari, 292 höggum (75 71 72 74).

Fyrir árangur sinn í mótinu hlaut Guðrún Brá € 2,730.00.

Það var Maja Stark frá Svíþjóð, sem stóð uppi sem sigurvegari mótsins, en hún lék á samtals 15 undir pari og var í nokkrum sérflokki.

Sjá má lokastöðuna á Women´s NSW Open með því að SMELLA HÉR: 

Í aðalmyndaglugga: Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd: LET