Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 11. 2016 | 08:24

LET: Fylgist með World Ladies Championship HÉR!

Mót vikunnar á Evrópumótaröð kvenna er World Ladies Championship.

Það mót fer fram á Mission Hills vellinum í Kína.

Annar hringurinn er þegar hafinn.

Sú sem er í forystu sem stendur er Bo Kyung Kim frá Suður-Kóreu, en það gæti breyst eftir því sem líður á daginn.

Fylgjast má með stöðunni á World Ladies Championship með því að SMELLA HÉR: